
Hátalarasíminn festur
í klemmuna
Leggðu grópina á hægri hlið
hátalarasímans samhliða hakinu
á klemmunni (11) og ýttu vinstri
hliðinni að klemmunni (12) til að festa
hátalarasímann tryggilega. Gakktu úr
skugga um að hátalarasíminn sé
í réttri stöðu.
Hátalarasíminn er fjarlægður með
því að ýta á sleppiflipann og toga
hátalarasímann frá klemmunni (13).