Almennar öryggisleiðbeiningar
Þegar þú setur hátalarasímann upp
í bíl skaltu ganga úr skugga um að
hann trufli hvorki né hindri þau kerfi
sem notuð eru við akstur bílsins
ÍSLENSKA
(t.d. loftpúða) eða skerði útsýni þitt
meðan á akstri stendur.
Gættu þess að útþenslusvið
loftpúðanna sé ekki skert á nokkurn
hátt. Notaðu aðeins hátalarasímann
ef hægt er að gera það á öruggan
hátt við öll akstursskilyrði.
Sólskyggnið má ekki snúa niður þegar
hátalarasíminn er festur við það (10).